Færsluflokkur: Menntun og skóli
4.11.2008 | 13:44
HVALIR
Við vorum að vinna með hvali. Ég gerði ritgerð um háhyrninga. Ég fann upplýsingar um hvalinn og umorðaði textann, ég gerði líka uppkast fyrir hvern kafla og skrifaði síðan í tölvu. Það gekk vel og síðan bætti ég myndum inní ritgerðina til að gera hana flottari.Ég tók myndir af www.google.isog tók heimildir úr bókum og inná einhverjum síðum. Vá ég lærði fullt í þessari vinnu og líka almennt um hvali t.d að háhyrningar eru með horn sem getur verið allt að 2 m langt ,að háhyrningar borða stóra skíðishvali og að þeir eru grimmustu hvalirnir. Mér gekk vel að setja inná www.box.net , ég þurfti smá hjálp fyrst en svo gerði ég hitt sjálf ;)
smelltu hér til að lesa ritgerðina
Menntun og skóli | Breytt s.d. kl. 13:57 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)